Cover image

Herbergi og Verð

Á heimagistingunni Hólmur-Inn eru 7 herbergi. Í öllum herbergjunum eru náttborð, lampar, fatahengi og stólar. Rúm eru uppábúin og handklæði fylgja. Herbergin deila þremur baðherbergjum.

Verð sumar 2016 (16. maí til og með 15. september)

Fyrir upplýsingar um vetrarverð (16. september til og með 15. maí) vinsamlegast hafið samband.

Einn fullorðinn í herbergi: 12.100 kr

Tveir fullorðnir í herbergi: 16.400 kr

Fyrir hverja auka persónu í herbergi: 5.500 kr

Verð fyrir barn 12 ára og yngri í herbergi: 2.500 kr

Verð á sumrin eru öll með morgunmat, gistináttaskatti og virðisaukaskatti

Baðherbergi og eldhús

Bathroom Bathroom Bathroom Kitchen