Staðsetning

Hólmur-Inn Heimagisting er staðsett á Skúlagötu 4. Þegar þú kemur inn í bæinn helduru þig á Aðalgötunni og beygir svo til hægri hjá Bónus inn Borgarbrautina, Skúlagata er svo önnur gata til vinstri. Heimagistingin er merkt.

Hér eru tvö kort til að vísa leiðina til okkar.


Find Hólmur-Inn in a larger map

Nærmynd.

map closeup